Margir kannast við listakonuna Diddu á Láganúpi; Sigríði Guðbjartsdóttur, sem lést sumarið 2017. Hún málaði fjöldann allann af myndum, flestar á steinhellur sem víða prýða veggi.  Núna er búið að stofna síðu á Facebook þar sem ætlunin er að safna eins mörgum myndum af þessum listaverkum of mögulegt er.
 
Slóðin er https://www.facebook.com/hellulistdiddu/ Viljum við hvetja sem flesta sem eiga verk eftir Diddu að smella ljósmynd af því og setja þar inn.Allir ættu að geta skoðað síðuna, en þeir sem ekki eru skráðir Facebook notendur geta sent tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., en hún heldur utan um síðuna.